Kaffiumsjón

Sú hefð hefur skapast í Allegro að foreldrar skiptast á um að hafa umsjón með kaffi á laugardögum þegar hóptímar eru. Sjá nánar hér fyrir neðan.

mynd

Einu sinni á vetri

Nokkrar fjölskyldur sjá saman um hvern laugardag, því þarf hver fjölskylda aðeins að taka þátt í kaffiumsjón einu sinni á vetri. Hér er niðurröðun fyrir veturinn 2021-2022.

Kaffisjóðurinn

Hér eru almennar upplýsingar um kaffiumsjón. Kaffigjald per fjölskyldu er 2000 kr. fyrir allan veturinn. Það stendur undir kostnaði við kaffi og safa en foreldrar leggja til meðlæti.