Við sendum fréttir af viðburðum í skólanum svo og allar tilkynningar á póstlista Allegro. Því er mikilvægt að allir foreldrar nemenda skrái netföng sín á póstlistann.
Ef þið viljið afskrá netföng er tengill neðst á fréttabréfunum til þess
Fréttabréfin eru líka jafnóðum sett inn á aðalsíðu heimasíðunnar
Munið að setja inn ný netföng ef þið skiptið um netfang. Þið getið haft eins mörg netföng og þið viljið!